Fréttir: júní 2023

Fyrirsagnalisti

29.6.2023 : Akademískar nafnbætur

Á dögunum fengu tveir sjúkraþjálfarar nafnbótina klínískur lektor og er það í fyrsta skipti sem sjúkraþjálfarar á Íslandi fá slíka nafnbót. Akademísk nafnbót er veitt á grundvelli reglu nr. 888-216 um viðurkenningu Háskóla Íslands á akademísku hæfi starfsmanna Landspítala og veitingu akademískra nafnbóta og samninga Háskóla Íslands.

Lesa meira