Fréttir: júní 2024

Fyrirsagnalisti

25.6.2024 : Golfmót sjúkraþjálfara 2024

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 fer fram á Öndverðarnesvelli, Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) Í Grímsnesi, miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Skráning verður í gegnum GolfBox og opnar 14. ágúst klukkan 12:00.

Lesa meira

4.6.2024 : Tungumálakunnátta sjúkraþjálfara

Félag sjúkraþjálfara minnir á yfirlit yfir tungumálakunnáttu sjúkraþjálfara á innri vef heimasíðunnar

Lesa meira