Fréttir: mars 2025

Fyrirsagnalisti

11.3.2025 : Félag sjúkraþjálfara mælir gegn notkun hnykkmeðferða og liðlosunar á ungabörn

Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir stuðningi við alþjóðlegt afstöðuskjal er varðar notkun hnykkmeðferða og liðlosunar við meðhöndlun ungabarna, barna og unglinga (“Paediatric Manipulation and Mobilisation – Evidence based practice – Position statement” 2024).

Skjalið er gefið út á vegum heimssamtaka sérfræðinga í greiningu og meðferð stoðkerfis (IFOMPT) og heimssamtaka barnasjúkraþjálfara (IOPTP).

Lesa meira