Fréttir: maí 2020

Fyrirsagnalisti

29.5.2020 : Doktors- og Meistaravarnir í sjúkraþjálfun 2020

Meistaranemar í sjúkraþjálfun vörðu verkefni sín þriðjudaginn 26. maí og Dr. Abby Snoook varði doktorsverkefnið sitt degi síðar, miðvikudaginn 27. maí

Lesa meira

27.5.2020 : Mælitækjabanki - okkur vantar upplýsingar um þýðendur og ábyrgðamenn prófa og mælitækja

Við endurskoðun á heimasíðu þessari er ýmislegt sem kemur í ljós og er mælitækjabankinn ofarlega á baugi

Lesa meira

22.5.2020 : Doktorsvörn - Abigail Grover Snook sjúkraþjálfari

Doktorsvörn í heilbrigðisvísindum miðvikudaginn 27. maí kl. 13:00

Lesa meira

22.5.2020 : Opnun tækjasala og heimild til að hefja hópæfingar í sundi

Starfsemi sjúkraþjálfara er óðum að færast í eðlilegt horf

Lesa meira

22.5.2020 : Staða kjaraviðræðna sjúkraþjálfara

Samantekt um stöðuna í vetrarlok

Lesa meira

12.5.2020 : Upplýsingar vegna Covid-19 fyrir almenning og sjúkraþjálfara

Hér má finna samantekt allra upplýsinga sem félagið hefur sent frá sér vegna Covid-19

Lesa meira

8.5.2020 : Norrænn formannafundur - aðalfundur ER-WCPT

Alþjóðasamfélag sjúkraþjálfara fundaði stíft í netheimum í vikunni

Lesa meira

7.5.2020 : Staðan í kjölfar Covid-19

Það er ljóst að stéttin í heild sinni hefur staðið þessa raun með prýði og sjúkraþjálfarar hafa brugðist við algerlega fordæmalausum aðstæðum af fagmennsku, ábyrgð og æðruleysi

Lesa meira