Af ENPHE ráðstefnu í Hollandi

Björg Guðjónsdóttir var endurkjörn í stjórn ENPHE

14.10.2019

Björg Guðjónsdóttir var endurkjörn í stjórn ENPHE

ENPHE ráðstefna var haldin í Groningen í Hollandi 10-12 okt (European Network of Physiotherapy in Higher Education). Meðal fyrirlesara voru Emma Stokes (forseti WCPT) og David Nicholls (stofnandi Critical Physiotherapy Network). 

Björg Guðjónsdóttir, sjúkraþjálfari og lektor vi HÍ var endurkjörin í stjórn til næstu 4 ára, eftir spennandi kosningabaráttu gegn fulltrúa Spánar. Selma M. Reynisdóttir vék úr farsælu formannsembætti í nemendadeild ENPHE, þar sem hún mun útskrifast sem sjúkraþjálfari á þessu skólaári.


72488573_10157583231074204_7339235820437504_n

Íslenskir sjúkraþjálfarar á ráðstefnunni: Guðný Oddsdóttir, Björg Guðjónsdóttir, Leifur Auðunsson, Selma Margrét Reynisdóttir, Sólveig Ása Árnadóttir.