Ályktun fagráðs Landspítala

15.2.2023

Varðandi stöðu sjúkraþjálfunar á Landspítala

Fagráð Landspítala hefur ályktað og tekið undir áhyggjur Félags sjúkraþjálfara varðandi stöðu sjúkraþjálfunar á Landspítala vegna manneklu, álags, starfsaðstöðu og framtíðarsýnar. 

Fagráð Landspítala skorara á forstjóra og framkvæmdastjórn Landspítala að grípa til aðgeraða til að gera Landspítala að eftirsóknarverðum vinnustað fyrir sjúkraþjálfara. Mönnun og starfsaðstaða skipta þar miklu máli. 

Ályktunina má sjá í heild sinni hér: