Árlegt yfirlit meðlima heimssambands sjúkraþjálfara
Heimssamband sjúkraþjálfara gefur út skýrslu árlega sem greinir samsetningu meðlima sambandsins
Heimssamband sjúkraþjálfara gefur út skýrslu árlega sem greinir samsetningu meðlima sambandsins
Nú er komin út hin árlega skýrsla heimssambandsins um samsetningu meðlima þess og aðildarfélaga. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu Íslands og meðlima FS, borið sama við tölur frá okkar heimsálfu ásamt tölum á heimsvísu.