Árni Árnason sjúkraþjálfari hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við Læknadeild Háskóla Íslands

Félag sjúkraþjálfara óskar Árna til hamingju með framganginn

30.10.2020

Félag sjúkraþjálfara óskar Árna til hamingju með framganginn

Hann mun flytja erindi um störf sín og feril þriðjudaginn 3. nóvember kl. 15:00 í fjarfundi. Við hvetjum sem flesta til að fylgjast með í streymi og óskum Árna til hamingju með framganginn

Arni-Arna-copy

Auglýsing fyrir streymið á pdf