Axlarnámskeiði með Donatelli hefur verið frestað

Vegna óviðráðalegra ástæðna hefur axlarnámskeiðinu verið frestað

10.9.2021

Vegna óviðráðalegra ástæðna hefur axlarnámskeiðinu verið frestað

Axlarnámskeiðinu með Donatelli sem halda átit 24. - 25. september hefur verið frestað vegna veikinda kennara. 

Skráðir þátttakendur hafa fengið tölvupóst um frestunina og munu þau fá endurgreitt innan skamms. 

Fræðslunefnd vinnur nú að því með Donatelli að finna aðra dagsetningu snemma á næsta ári, ný dagsetning verður auglýst síðar.