Breyting á notendagjöldum Gagna frá og með 1. ágúst 2020
Breyting á innheimtu notendagjalda
Breyting á innheimtu notendagjalda
Eftirfarandi tilkynning var send út til sjálfstætt starfandi félagsmanna í morgun, 7. júlí 2020 frá Gagnanefndinni
"Góðan daginn ágætu sjúkraþjálfarar
Gagnanenfd FS biður ykkur um að lesa vel meðfylgjandi viðhengi þar sem breyting mun verða á innheimtu notendagjalda frá og með 1.ágúst og mikilvægt að allir kynni sér málið.
Góðar stundir, Auður, Haraldur og Ragnar"
Viðhengið má nálgast hér fyrir neðan: