Call for late breaking abstracts

WPT Kallar eftir síðbúnum abströctum fyrir heimsþing sjúkraþjálfara í Dubai 2.-4. Júní 2023.

21.12.2022

Í fyrsta skipti kallar WPT eftir abströctum rannsókna sem ekki voru tilbúnar í september 2022. Hérna gefst í fyrsta skipti tækifæri til þess að skila inn og kynna verkefni sem ekki voru tilbúin þegar lokað var fyrir innsendingu í september. Glugginn er opin í stutta stund, en hann opnar 25. Janúar 2023 og lokar 3. Febrúar 2023.

Nánar á síðu heimssambandsins: