Dagur sjúkraþjálfunar 2022 - takið daginn frá

Dagur sjúkraþjálfunar 2022

14.5.2021

18. mars 2022

Það er Félagi sjúkraþjálfara mikil ánægja að tilkynna að búið er að festa dagsetningu fyrir Dag sjúkraþjálfunar 2022.

Þann 18. mars 2022 verður Dagur sjúkraþjálfunar loksins haldinn eftir að honum hefur verið aflýst í tvígang vegna heimsfaraldurs. Aðalfyrirlesarinn verður Paul Hodges sjúkraþjálfari, en hann átti upphaflega að vera aðalfyrirlesari í ár, 2021. 

Takið daginn frá!