Dagur Sjúkraþjálfunar 2023

7.2.2023

Skráning er hafin

Dagur sjúkraþjálfunar verður haldinn 10. mars næstkomandi í Smárabíó. 
Skráning er hafin og fer fram á heimasíðu komum  

Aðalfyrirlesarar dagsins eru að þessu sinni þrír: Pernille Thomsen fjallar um streitu og sjúkraþjálfun, Guðmundur Felix Grétarsson fjallar um endurhæfinguna eftir að fá grædda á sig tvo handleggi við öxl, og Þorsteinn Guðmundsson segir okkur frá húmor í endurhæfingu. 

Tvær málstofur eru á deginum; Önnur þeirra um aðgengi og áskoranir í sjúkraþjálfun og hin um endurhæfingu eftir höfuðhögg. 

Dagskránna í heild sinni er að finna hér að neðan:

1_1675706950268

DagskraDS23_1678272995105