Dr. Steinunn Arnars Ólafsdóttir

Nýr doktor hefur bæst í hópinn

22.6.2021

Dr. Steinunn Arnars Ólafsdóttir varði doktorsverkefni sitt við Háskóla Íslands þann 18. júní síðastliðinn

Síðastliðinn föstudag þann 18. júní, varði Dr. Steinunn Arnars Ólafsdóttir doktorsverkefni sitt við Háskóla Íslands. Hún hefur því bæst í hóp þeirra sjúkraþjálfara á Íslandi sem lokið hafa doktorsprófi. 

Ritgerðin ber heitið: Færni og aðstæður einstaklinga eftir heilaslag og ActivABLES fyrir heimaæfingar og daglega hreyfingu. Icelandic stroke survivors: Functioning and contextual factors and ActivABLES for home-based exercise and physical activity.

Félag sjúkraþjálfara óskar Dr. Steinunni Arnars Ólafsdóttur hjartanlega til hamingju með vörnina og doktorsprófið

Steinunn-doktorsvorn-1

Dr. Steinunn Arnars Ólafsdóttir í pontu


Steinunn-doktorsvorn-4

Frá vinstri: Kristín Briem námsbrautarformaður, Steinunn Arnars Ólafsdóttir doktorsefni, Páll Eyjólfur Ingvarsson annar andmælandi. Fyrsti andmælandi var Charlotte Yetterberg, sem var með í „rafrænu formi“ frá Svíþjóð.

Steinunn-doktorsvorn-5Frá vinstri: Kristín Briem námsbrautarformaður, Helga Jónsdóttir frá doktorsnefnd,  Steinunn Arnars Ólafsdóttir doktorsefni, Sólveig Ása Árnadóttir leiðbeinandi, Páll Eyjólfur Ingvarsson annar andmælandi, Ingibjörg Hjaltadóttir frá doktorsnefnd.