Endurgreiðslureglugerð framlengd til 31. janúar 2022

Reglugerðin framlengd án breytinga

5.11.2021

Reglugerðin framlengd án breytinga

Til sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Vakin er athygli á því að endurgreiðslureglugerð ráðherra hefur verið framlengd óbreytt til 31. janúar 2022, sjá:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=19a67a66-f9f0-4291-9071-968e1346ae59