Endurgreiðslureglugerð framlengd til 31. október 2020

28.8.2020

Sjúkraþjálfarar starfa utan samnings við SÍ en endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd

Félagi sjúkraþjálfara barst í dag (27. ágúst) eftirfarandi tilkynning frá Heilbrigðisráðuneytinu varðandi endurgreiðslureglugerð vegna sjúkraþjálfunar, þar sem sjúkraþjálfarar starfa utan samning við SÍ eins og mál standa um þessar mundir:

„Breytingarreglugerð var undirrituð í gær og verður birt á vef Stjórnartíðinda síðar í dag. Í henni felst að reglugerðin er framlengd til 31. október 2020.“

 Tengill á reglugerðina á vef Stjórnartíðinda: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=b43ea233-69f0-49e8-ac8f-ac3043f2b726

Uppfært 28.8.2020