Endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd

31.3.2020

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar starfa enn utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ)

Tilkynning hefur verið birt á vef Stjórnartíðinda þess efnis að endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd til 31. ágúst 2020. 

Sjá nánar á vef Stjórnartíðinda:

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=31a6300a-2fb2-402d-8019-1b780bd5fb98