Endurnýjun á endurgreiðslureglugerð

11.5.2023

Heilbrigðisáðherra hefur framlengt endurgreiðslureglugerð vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara fram til 1.október 2023.

Núverandi reglugerð átti að renna út 15.maí næstkomandi en gildir nú til 1.október.

Ný reglugerð hefur verið birt í stjórnartíðindum og er hægt að sjá hana hér