Félag sjúkraþjálfara er áfram stoltur styrktaraðili PEDro

Félag sjúkraþjálfara hefur síðustu ár stutt við PEDro

6.12.2023

PEDro er alþjóðlegur rafrænn gagnabanki fyrir sjúkraþjálfun

Eins og fyrri ár heldur Félag sjúkraþjálfara áfram að styðja við PEDro, hinn alþjóðega rafræna gagnabanka fyrir sjúkraþjálfun. 

Á https://pedro.org.au/ eru nú yfir 60.000 birtar rannsóknir, yfirlitsgreinar og leiðbeiningar um sjúkraþjálfun þar sem 92% efnisins er birt á ensku. Síðan er mikilvægt og gagnlegt verkfæri fyrir sjúkraþjálfara á heimsvísu og nýtist sjúkraþjálfurum á Íslandi vel, þess ber að geta að gagnabankinn er ókeypis fyrir alla sjúkraþjálfara. 


PEDro_supporter_2023