Félaginu hefur borist bréf frá SÍ

SÍ halda fast í fyrri yfirlýsingu

11.11.2019

SÍ halda fast í fyrri yfirlýsingu

Nú undir kvöld, þann 11. nóv., barst félaginu bréf frá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ), þar sem SÍ heldur sig við þá túlkun sína að rammasamningur, sem rann út 31. janúar 2019 sé enn í gildi.

Bréfið inniheldur rangfærslur og hótanir og eru félagsmenn hvattir til að lesa bréfið.

Bréf frá forstjóra SÍ