Fræðslufundur – sjúkraþjálfun barna

Sagt frá Norrænu setráðstefnunni sem haldin var í haust

20.12.2018

Sagt frá Norrænu setráðstefnunni sem haldin var í haust

Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 kl. 11-12 mun undirrituð ásamt Hildi Björnsdóttur og Áslaugu Jónsdóttur sjúkraþjálfurum kynna fyrir starfsfólki Æfingastöðvarinnar valin atriði frá Norrænu setráðstefnunni í Kaupmannahöfn sem við fórum á í haust. Þetta verður ekki formlegur barnahópsfundur en við viljum leyfa þeim sem áhuga hafa að vera með. Erindið verður haldið á Æfingastöðinni, Háaleitisbraut 13, í fundarsal á 4. hæð.

 

Kveðja,

Björk Gunnarsdóttir
Sjúkraþjálfari