Fræðslufyrirlestur með Tom Myers
Fyrirlesturinn var tekinn upp og verður aðgengilegur út 14. nóvember næstkomandi
Upptökuna má finna á innri vef félagsins
Nú getur allt félagsfólk Félags sjúkraþjálfara nálgast upptöku af fyrirlestrinum sem verður aðgengileg út sunnudaginn 14. nóvember næstkomandi.
Til að nálgast upptökuna þarf að:
1. Skrá sig á innri vef félagsins
2. Smella á "Fræðsluefni"
3. Smella á "Fræðslufyrirlestrar Fræðslunefndar 2021"
4. Opna fellilistann "9. nóvember - Tom Myers"
5. Smella á hlekkinn, halla sér aftur og njóta