Frestun útboðs

SÍ hafa ákveðið að framlengja útboðsfrest vegna sjúkraþjálfunar til 15. janúar 2020

7.10.2019

SÍ hafa ákveðið að framlengja útboðsfrest vegna sjúkraþjálfunar til 15. janúar 2020

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa ákveðið að framlengja útboðsfrest vegna sjúkraþjálfunar á höfuðborgarsvæðinu til 15. janúar 2020.

Sjá: http://utbodsvefurinn.is/sjukrathjalfun-a-hofudborgarsvaedinu/

Af því tilefni skrifar Unnur Pétursdóttir formaður FS þessa grein á visir.is:
https://www.visir.is/g/2019191009007/utbodsstefnan-tharfnast-endurskodunar

Samninganefnd heldur áfram vinnu sinni er varðar allt sem lýtur að hagsmunum sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara vegna þessara breytinga og mun reyna til þrautar að hafa áhrif á ferlið, skjólstæðingum okkar og stéttinni til heilla.