Golfmót sjúkraþjálfara 2018
Brautarholtsvöllur föstudaginn 31.8.2018, klukkan 13:00
Brautarholtsvöllur föstudaginn 31.8.2018, klukkan 13:00
Golfmót sjúkraþjálfara 2018 verður á Brautarholtsvelli þann 31.8.2018, klukkan 13:00
Spilað verður í einstaklings- og liðakeppni (3 leikmenn í liði).
Mótsgjald: 3900.- kr.
Meldingar sendar til:
gauti@srg.is eða annag@sjukratjalfun.is
Golfnefndin
Anna & Gauti