Heimasíða Félags sjúkraþjálfara fær nýtt lén
www.physio.is verður www.sjukrathjalfun.is
www.physio.is verður www.sjukrathjalfun.is
Fyrr í vor tók stjórn ákvörðun um að breyta grunnléni heimasíðu Félags sjúkraþjálfara úr www.physio.is og yfir í www.sjukrathjalfun.is
Eldra lénið verður þó áfram virkt og skilar þeim sem það slá inn á rétta síðu, inn á heimasíðu Félags sjúkraþjálfara