Hlekkur á fræðslufyrirlestur Dawn Skelton
Á morgun, miðvikudaginn 5. október fer fram fræðslufyrirlestur með breska þjálfunarlífeðlisfræðingnum Dawn Skelton í húsnæði BHM, 4. hæð.
Frétt um fyrirlesturinn er að finna hérna neðar á síðunni.
Hlekkur á streymi frá fræðslufyrirlestrinum er hér að neðan.
Streymi, Dawn Skelton