Íslenskur sjúkraþjálfari í vísindanefnd ER-WCPT ráðstefnunnar 2020

Björg Guðjónsdóttir, lektor við HÍ skipuð í vísindanefnd

12.4.2018

Björg Guðjónsdóttir, lektor við HÍ skipuð í vísindanefnd

Bjorg_gudjonsdottir_1Björg Guðjónsdóttir, lektor við námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ hefur verið skipuð í vísindanefnd Evrópuráðstefnu sjúkraþjálfara, sem haldin verður í Belgíu árið 2020. Það er mikill heiður að lítið félag og námsbraut eigi fulltrúa í þessari nefnd og segir meira en mörg orð um það hversu framarlega við erum talin standa faglega.

Við óskum Björgu og námsbrautinni til hamingu með þessa skipan.

 

Unnur P
Form.FS