Kosning um kjarasamning FS við ríkið

kosningin stendur yfir frá 12. apríl kl 12.00 til 17 apríl kl 12.00

13.4.2023

Kosning um kjarasamning Félags sjúkraþjálfara við ríkið er hafin. 

Við hvetjum alla félagsmenn sem eiga aðild að samningnum að kynna sér innihald samningings og kjósa.

Kosningarsíða: www.bhm.is/kosning
Kosning er opin frá 12.apríl kl 12:00 - 17.apríl kl 12:00
1. Fara inn á vefslóðina www.bhm.is/kosning 

2. Skrá sig inn með rafrænum skilríkjum 

3. Svara kjörseðli

 
Frekari upplýsingar og afrit af samningi hefur verið sent til félagsfólks sem starfa hjá ríkinu.
mbkv. Fyrir hönd kjaranefndar Gunnlaugur Briem