Kröfur vegna fagdeildargjalda birtast nú í heimabanka félagsfólks

Eindagi fagdeildargjalda er 4. apríl nk.

4.3.2022

Eindagi fagdeildargjalda er 4. apríl nk. 

Kröfur vegna fagdeildargjalds FS birtast nú í heimabanka félagsfólks. Eindagi er 4. apríl nk.

Fagdeildargjaldið 22.000 kr. samtals er greitt í í heimabanka í tveimur greiðslum á ári (mars og september). Þeir sem eru eingöngu með fagdeildaraðild er gjaldið 25.000 kr. á ári. Félagar búsettir erlendis og 65+ greiða 4400 kr. á ári.

Í lögum FS 17. gr. um félagsgjöld segir að gjaldið skuli innheimt í 2 tveimur greiðslum. Af þessu gjaldi renna 7% í Vísindasjóð FS og landshlutadeildir fá 10% af gjöldum síns félagsfólks.