Kynningar á meistaraverkefnum útskriftarnema í sjúkraþjálfun

30.5.2023

Þann 25. maí síðastliðin fóru fram kynningar á lokaverkefnum meistaranema í sjúkraþjálfun. Það vur 24 nemar sem kynntu verkefni sín þennan dag og gerðu það með glæsibrag. 

IMG_0494

Það var Doktor Sólveig Ása Árnadóttir sem setti daginn.

IMG_0483

Nemarnir útskrifast þann 24. júní næstkomandi og hafa þá lokið námi til starfsréttinda í sjúkraþjálfun. Við óskum útskriftarnemum í Sjúkraþjálfun innilega til hamingju með þennan áfanga! Á myndinni hér að neðan má sjá hluta af útskriftarhópnum. 

MS_2