Kynningar á meistaraverkefnum útskriftarnema í sjúkraþjálfun
Þann 25. maí síðastliðin fóru fram kynningar á lokaverkefnum meistaranema í sjúkraþjálfun. Það vur 24 nemar sem kynntu verkefni sín þennan dag og gerðu það með glæsibrag.
Það var Doktor Sólveig Ása Árnadóttir sem setti daginn.
Nemarnir útskrifast þann 24. júní næstkomandi og hafa þá lokið námi til starfsréttinda í sjúkraþjálfun. Við óskum útskriftarnemum í Sjúkraþjálfun innilega til hamingju með þennan áfanga! Á myndinni hér að neðan má sjá hluta af útskriftarhópnum.