Lokunarstyrkir - nú geta sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar sótt um lokunarstyrki

Lokunarstyrkir eru hluti af aðgerðaráætlun stjórnvalda

16.6.2020

Sjúkraþjálfarar sem loka þurftu starfsstöðuvum og stöðva starfsemi samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis geta nú kannað rétt sinn til lokunarstyrkja

Nú er hægt að sækja um lokunarstyrki til stjórnvalda á heimasíðu skattsins. 

Bæði sjálfstætt starfandi einstaklingar sem starfa á eigin kennitölu og á kennitölu fyrirtækis geta sótt um lokunarstyrk að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 

Hægt er að lesa um lokunarstyrk og skilyrði umsóknar á https://vidspyrna.island.is/lokunarstyrkur

Dags: 16.6.20