Meistaravarnir í sjúkraþjálfun 2021

Meistaravarnir í sjúkraþjálfun fóru fram 26. maí síðastliðinn

11.6.2021

Meistaravarnir í sjúkraþjálfun fóru fram 26. maí síðastliðinn

Miðvikudaginn 26.maí 2021 síðastliðinn vörðu 27 nemendur í Sjúkraþjálfun meistaraverkefni sín. 

Varnirnar voru fjölbreyttar og spennandi og nokkuð ljóst að það bætist flottur hópur sjúkraþjálfara við stéttina á næstunni, en útskrift fer fram laugardaginn 19. júní næstkomandi.


IMG_4501


_MG_7581-001


_MG_7476-001


_MG_7470