Vísindaferð – Heilsuborg

Föstudaginn 17. apríl kl 17.00 

12.3.2015

Föstudaginn 17. apríl kl 17.00 

Það eru sjúkraþjálfarar í Heilsuborg sem bjóða til vísindaferðar vorsins 2015. Heilsuborg hefur vaxið hratt á undanförnum árum og það verður spennandi að fá að sjá og fræðast um starfsemina hjá þeim.

Vísindaferðin verður farin föstudaginn 17. apríl kl 17.

Sjúkraþjálfarar eru hvattir til að fjölmenna. 

Skráning á physio@physio.is .