Munið eftir facebook-síðu félagins

Facebook-síða félagsins er opin öllum og fólk þarf ekki að vera sjálft á facebook til að komast inn á hana.

18.5.2015

Facebook-síða félagsins er opin öllum og fólk þarf ekki að vera sjálft á facebook til að komast inn á hana.

Inn á facebook síðu félagsins er sett margvíslegt efni sem kemur úr fjölmiðlum og ýmsum öðrum áttum en er þess eðlis að það á ekki endilega erindi á formlega heimasíðu félagsins. Áhugaverð fjölmiðlaumfjöllun, greinar og tilkynningar að ógleymdri umræðunni um kjaramálin þessa dagana.

Félagsmenn eru því hvattir til að fara inn á facebook síðuna reglulega, líka þótt þið séuð ekki sjálf á facebook.

https://www.facebook.com/felag.sjukrathjalfara

Nýlegt efni á facebook-síðunni:

Podcast – viðtal við Peter O‘Sullivan.  Hljóðritað í mars 2015 á vegum Sjúkraþjálfarafélagsins á Möltu. Lengd: 42 mín.

https://soundcloud.com/macp-3/peter-o-sullivan-podcast

Sjúkraþjálfarar í fjölmiðlum undanfarið:

http://www.visir.is/til-theirra-sem-skommina-eiga/article/2015705149985

http://www.visir.is/af-verkfollum-og-ritgerdarsmidum/article/2015150509389

http://kjarninn.is/2015/05/ahofnin-a-flaggskipi-islenska-heilbrigdiskerfisins/?utm_campaign=coschedule&utm_source=facebook_page&utm_medium=Kjarninn&utm_content=%C3%81h%C3%B6fnin+%C3%A1+flaggskipi+%C3%ADslenska+heilbrig%C3%B0iskerfisins

Athyglisverð grein í „The Guardian“

http://www.theguardian.com/healthcare-network/2015/may/13/physiotherapists-call-for-bigger-role-in-delivering-healthcare-changes

Viðtal við Landlækni

http://www.visir.is/landlaeknir--gengid-yfir-tha-sem-minna-mega-sin/article/2015705159979

Skrif um endurhæfingarinnlögn á Hrafnistu

http://www.visir.is/aldur-skyldi-enginn-forsma/article/2015705159945

Þetta eru dæmi um það efni sem fer á facebook-síðuna. Endilega verið upplýst og fylgist með. Ekki væri verra að fá umræðu um efnið, þegar slíkt á við.

Unnur Pétursdóttir
Formaður FS