Golfmót sjúkraþjálfara
Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Gufudalsvelli – Golfklúbbi Hveragerðis föstudaginn 5. júní 2015
Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Gufudalsvelli – Golfklúbbi Hveragerðis föstudaginn 5. júní 2015
Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Gufudalsvelli – Golfklúbbi Hveragerðis föstudaginn 5. júní 2015. Rástímar verða frá 13:00 – 15:00. Verð kr. 4000.-
Fyrirkomulag:
Punktakeppni með forgjöf, hámarksforgjöf er 28. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í karla og kvennaflokki. Einnig verða verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Ekki er hægt að vinna til verðlauna bæði í höggleik og punktakeppni.
Sveitakeppni: Vinnustaðir geta skráð sig í sveitakeppni, þá mun samanlagðir punktar tveggja efstu þátttakanda frá þeim stað gilda.
Farandgripir eru fyrir 1. sætið í kvenna- og karlaflokki og sveitakeppni.
Nándarverðlaun fyrir næst holu á par 3 brautum.
Skráning er hjá Ingveldi í tölvupósti ingveldur.ingvarsdottir@sjukra.is í síðasta lagi 2. júní. Gefa þarf upp nafn kt. og forgjöf.
Einnig þarf að greiða þátttökugjaldið fyrirfram kr. 4.000. senda kvittun á ingveldur.ingvarsdottir@sjukra.is
Reikningur 140- 05-71151. Kt. 0103694449.
Það þarf að skrá sig og greiða þátttökugjald í síðasta lagi 2. Júní.
Undirbúningsnefndin.