Undirskriftir skjólstæðinga

Ný lausn í boði

18.6.2015

Ný lausn í boði

Félaginu hefur borist bréf frá EDICO, tölvufyrirtæki sem er tilbúið til að kynna lausn vegna undirskrifta, sem var unnin í samvinnu við Sjúkraþjálfun Ísland.

Umsögn frá Sjúkraþjálfun Íslands er þessi: „Þetta hefur virkað mjög vel hjá okkur. Við höfum stöðugt verið að bæta vð lausnina því það kemur alltaf eitthvað upp þegar er verið að byrja að nota nýtt kerfi. Það er allt utanumhald mikið auðveldara með þessu og verið mikil ánægja meðal sjúkraþjálfaranna hjá okkur með kerfið.“

EDICA-menn eru tilbúnir til að veita  allar nánari upplýsingar um kerfið/lausnina.

Í viðhengi er að finna frekari upplýsingar

Edico undirskrift

Með kveðju / Best regards,
Gunnar Gunnarsson
Sölufulltrúi
Tel: +354 692-4900
www.edico.is