Sjúkraþjálfarar í WOW Cyclothon

Hjólreiðakeppni á hringveginum

25.6.2015

Hjólreiðakeppni á hringveginum

Í vikunni hjóluðu fjölmargir sjúkraþjálfarar hringinn í kringum landið í Wow Cyclothon hjólreiðakepninni.

Vitað er um 15 sjúkraþjálfara í 10 liðum: Landspítalateymið, HSG, Team Sport Lunch, Heilsustofnun, Vinnuvernd, Team citybike, Hjólakraftur, Sprettur Sportklub, HFR Renault og ERGO.

Fjölmargar myndir má sjá frá keppninni á hinum ýmsu facebooksíðum liðanna.

Sjúkraþjálfarar – vel gert !