Fræðslubás Reykjavíkurmaraþon

Sjúkraþjálfarar með fræðslubás á skráningarsvæði Reykjavíkurmaraþons

20.8.2015

Sjúkraþjálfarar með fræðslubás á skráningarsvæði Reykjavíkurmaraþons

Sjúkraþjálfarar verða með fræðslubás á skráningarsvæði Reykjavíkur maraþons í dag 20. ágúst og á morgun, 21. ágúst. Frábært tækifæri til að fá leiðbeiningar frá fagfólki um allt sem viðkemur forvörnum meiðsla og réttum viðbrögðum við álagi.


Fimmtudagur 20. ágúst

Kl. 14-15  Inga Hrund Kjartansdóttir, Afl – sjúkraþjálfun

Kl. 15-17  Þorgerður Sigurðardóttir og Guðrún Magnúsdóttir, Táp - sjúkraþjálfun

Kl. 17-19  Rúnar Marinó Ragnarsson, Helga Þóra Jónasdóttir og Ásdís Árnadóttir, Afl - sjúkraþjálfun

 

Föstudagur 21. ágúst

Kl. 14-15 Sigurður Sölvi Svavarsson, Styrkur - sjúkraþjálfun

Kl. 15-16 Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir, Stjá - sjúkraþjálfun

Kl. 16-17 Helgi Þór Arason, Sjúkraþjálfarinn Hafnarfirði

Kl. 17-19 Sjúkraþjálfarar frá Styrk - sjúkraþjálfun