Frá Endurmenntun HÍ

Námskeiðsframboð á haustmisseri - heilbrigðissvið

3.9.2015

Námskeiðsframboð á haustmisseri - heilbrigðissvið

Komið þið sæl,

mig langar til að vekja athygli ykkar hjá Félagi sjúkraþjálfara á námskeiðsframboði Endurmenntunar HÍ á haustmisseri sem tengist heilbrigðissviði.
Bendum við þá sérstaklega á námskeið sem hafa verið vinsæl á meðal sjúkraþjálfara, Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð og Teymisvinna - að leiða teymi og vinna í teymi.

Þá bendi ég einnig á tvö námskeið um tengsl mataræðis og heilsu, annarsvegar Grænmetisfæði, miðjarðarhafs-, lágkolvetna- eða steinaldarmataræði - hvert er besta mataræðið fyrir manninn? og hinsvegar Góð heilsa - samspil næringar og huga á andlega og líkamlega líðan.


Með kveðju,
Hugrún, verkefnastjóri EHÍ.