Stjórn og kjaranefnd FS
Fundur stjórnar og kjaranefndar var haldinn á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar
Fundur stjórnar og kjaranefndar var haldinn á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar
Stjórn og kjaranefnd FS fundaði á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og fór yfir helstu mál félagsins, fagleg og kjaraleg. Þetta er fólkið sem stendur í stafni félagsins – gefið þeim gott klapp á bakið hvar sem þið sjáið til þeirra!
Frá vinstri: Veigur Sveinsson, varaformaður FS; Helga Ágústsdóttir, gjaldkeri FS og í kjaranefnd launþega; Arna Steinarsdóttir, ritari FS; Sigurður Sölvi Svavarsson, stjórn FS; Birna Björk Þorgrímsdóttir, kjaranefnd launþega; G. Þóra Andrésdóttir, kjaranefnd launþega: Auður Ólafsdóttir, kjaranefnd sjálfstætt starfandi; Kristján Hjálmar Ragnarsson, formaður kjaranefndar sjálfstætt starfandi; Arnbjörg Guðmundsdóttir, formaður kjaranefndar launþega; Sólveig Dröfn Andrésdóttir, varamaður í stjórn FS; Rúnar Marinó Ragnarsson, kjaranefnd sjálfstætt starfandi; Unnur Pétursdóttir, formaður FS; Haraldur Sæmundsson, kjaranefnd sjálfstætt starfandi. Á myndina vantar Sólveigu Steinþórsdóttur, kjaranefnd sjálfstætt starfandi og Margréti Sigurðardóttur, varamann í stjórn FS.