Meistaranám í hreyfivísindum

Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild, HÍ býður upp á nám til meistaragráðu (MS) í hreyfivísindum

1.10.2015

Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild, HÍ býður upp á nám til meistaragráðu (MS) í hreyfivísindum

Námið er ætlað sjúkraþjálfurum og öðrum sem lokið hafa BS gráðu eða sambærilegu námi á sviði sem tengist hreyfivísindum.

Umsóknarfrestur er til 15. október, ef sótt er um innritun fyrir vormisseri 2015

Nánari upplýsingar má finna hér: MS_augl_okt2015