Staða sérfræðings í Velferðarráðuneytinu

Tækifæri fyrir framsækna sjúkraþjálfara 

1.10.2015

Tækifæri fyrir framsækna sjúkraþjálfara 

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar fullt starf sérfræðings á skrifstofu heilbrigðisþjónustu.

Starfssvið: Vinna við faglega stefnumörkun í heilbrigðismálum og nánari útfærslu hennar. Í starfinu felst jafnframt að fylgja eftir faglegri þróun heilbrigðisþjónustu, utan sem innan heilbrigðisstofnana, þ.m.t. heilsugæslu, sérfræðiþjónustu, sjúkrahúsþjónustu, endurhæfingu, rannsóknum, auk annarra verkefna sem undir skrifstofuna og ráðuneytið heyra.

Sjá nánar á:  http://www.starfatorg.is/serfraedistorf/nr/20038