Frá Endurmenntun HÍ

Ný námskeið í boði

6.10.2015

Ný námskeið í boði

Athygli félagsmanna  Félags sjúkraþjálfa er vakin á námskeiðum hjá Endurmenntun HÍ á næstunni.

Áður auglýst námskeið:

Teymisvinna - að leiða teymi og vinna í teymi – Hefst 12. okt.
Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð – Snemmskráning til 19. okt.
Góð heilsa - samspil næringar og huga á andlega og líkamlega líðan – Snemmskráning til 30. okt.

Ný námskeið í boði:

Behavioural Experiments Workshop - Snemmskráning 10. nóvember
Samtalsaðferðir í hugrænni atferlismeðferð – framhaldsnámskeið – Snemmskráning til 15. nóv.