Kynningarfyrirlestur við Heilbrigðisvísindasvið

Kristín Briem, prófessor við Námsbraut í sjúkraþjálfun, kynnir sín helstu störf

22.10.2015

Kristín Briem, prófessor við Námsbraut í sjúkraþjálfun, kynnir sín helstu störf

Kynningarfyrirlestur við Heilbrigðisvísindasvið - Þér er boðið!

Kristín Briem, prófessor við Námsbraut í sjúkraþjálfun, hefur nýlega hlotið framgang í stöðu prófessors.
Hún mun flytja erindi í tilefni af framgangi sínum og kynna sín helstu störf.

Fimmtudaginn 5. nóvember kl. 15 í stofu 201 í Læknagarði.

Boðið verður upp á léttar veitingar eftir fyrirlesturinn.

Sjá nánar á www.hi.is/hvs/kynningarfyrirlestrar