Samningur FS við SFV samþykktur

Samningurinn er afturvirkur frá 1. mars 2015

12.11.2015

Samningurinn er afturvirkur frá 1. mars 2015

Atkvæðagreiðslu innan Félags sjúkraþjálfara um samning við SFV er lokið.

Samningurinn var samþykktur með 96,3% atkvæða. Einn skilaði auðu.
Þátttaka var 53%.

Samningurinn var einnig samþykktur í öllum öðrum aðilarfélögum BHM sem aðild eiga að samningnum.

 

Fyrir hönd kjaranefndar FS,
Unnur Pétursdóttir
Formaður FS.