Ráðstefna doktorsnema í heilbrigðisvísindum við HÍ 

Haldin 9. desember nk. Þrír sjúkraþjálfarar, doktorsnemar, halda erindi

3.12.2015

Haldin 9. desember nk. Þrír sjúkraþjálfarar, doktorsnemar, halda erindi

Ráðstefna doktorsnema í heilbrigðivísindum við HÍ verður haldin miðvikudaginn 9. desember nk. kl 9 - 16 í Læknagarði. Við vekjum sérstaka athygli á því að þrír doktorsnemanna eru sjúkraþjálfarar og verða þeir með erindi. Þetta eru þær Ólöf R. Ámundadóttir, Bergþóra Baldursdóttir og Hildur Guðný Ásgeirsdóttir.

Sjá nánar á: http://www.hi.is/heilbrigdisvisindasvid/radstefna_doktorsnema

Radstefna_doktorsnema_dagskra_031215