Faghópur sjúkraþjálfara um endurhæfingu krabbameinsgreindra
Fræðslufundur fimmtudaginn 3. mars. n.k. kl. 20:00
Fræðslufundur fimmtudaginn 3. mars. n.k. kl. 20:00
Faghópur sjúkraþjálfara um endurhæfingu krabbameinsgreindra og meðferð við sogæðabjúg auglýsir fræðslufund fimmtudaginn 3. mars. n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Ljósinu Langholtsvegi 43
Fræðsla og umræður um sogæðabjúg: Sjúkraþjálfararnir Marjolein Roodbergen, María Björk Ólafsdóttir, Kolbrún Lís Viðarsdóttir og Heiðbjört Tíbrá Kjartansdóttir ætla að halda fyrirlestur um sogæðabjúg, greiningu, meðferð og þjálfun. Kaffi og meðlæti á staðnum. Allir velkomnir.