Formaður verður erlendis 11. – 25. apríl
Fundur Norrænu félaganna, ráðstefna og aðalfundur ER-WCPT
Fundur Norrænu félaganna, ráðstefna og aðalfundur ER-WCPT
Formaður verður erlendis í vinnuferð dagana 11. – 25. apríl
Ferðinni er heitið á fund Norrænu félaganna og ráðstefnu í Gautaborg. Í beinu framhaldi fer formaður á aðalfund ER-WCPT, sem haldinn er á Kýpur að þessu sinni.
Ef upp koma brýn mál geta félagsmenn snúið sér til eftirfarandi:
Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara – Margrét Eggertsdóttir – sjukrathjalfun@bhm.is
Varaformaður FS – Veigur Sveinsson – veigur@aflid.is
Formaður samninganefndar sj. st. sjþj – Kristján Hjálmar Ragnarsson – kristjan@sjk.is
Formaður kjaranefndar launþega – Arnbjörg Guðmundsdóttir – arnbjorg@reykjalundur.is