Bobles hreyfiþroskahúsgögn fyrir börn
Kynning
Kynning
Hjördís G Brynjarsdóttir sjúkraþjálfari hefur hafið innflutning og sölu á bObles hreyfiþroskahúsgögnum fyrir börn.
Bobles er dönsk hönnun og hefur verið á markaði í Danmörku sl.10 ár og fara vinsældir þar vaxandi. Nú í fyrsta sinn er hægt að fá bObles á Íslandi.
Bobles er hannað með grunnhreyfiþroska barna í huga og strax frá fæðingu er hægt að byrja að örva börnin með bObles.
Bobles á erindi inná hvert barnaheimili, á meðferðarstofur, leikskóla og grunnskóla.
Hægt er að skoða úrvalið á facebook síðu okkar, Dkdesign eða á vefsíðu www.dkdesign sem opnar von bráðar.
Ef áhugi er að vita meira um bObles þá er hægt að panta kynningu á dkdesign@dkdesign.is eða í síma 8959960.