Ný stjórn Félags sjúkraþjálfara
Stjórn FS 2018-2019
Stjórn FS 2018-2019
Ný stjórn Félags sjúkraþjálfara hélt sinn fyrsta fund nýlega og skipti með sér verkum. Stjórn er nú þannig skipuð:
Unnur Pétursdóttir – formaður
Gunnlaugur Már Briem – Vinnuvernd – varaformaður
Helga Ágústsdóttir – VIRK – gjaldkeri
G. Haukur Guðmundsson – Ljósið – ritari
Guðný Björg Björndsdóttir – Sjúkraþjálfun Íslands – meðstjórnandi.
Varamenn eru eins og áður:
Margrét Sigurðardóttir – Hrafnista
Kristín Rós Óladóttir – Bjarg, Akureyri
Mynd f.vi: Guðný, Gunnlaugur, Unnur, Helga, Margrét (í forföllum Hauks).
Aðalfundinn sóttu 39 félagsmenn og 25 fylgdust með í streymi.
Aðalfundargerð verður sett inn á innri vef heimasíðunnar fljótlega.